Ég styð undirbúning að stofnun nýs, frjálslynds stjórnmálaafls á Íslandi

Markmið

Markmið

Réttlátt samfélag
Réttlátt samfélag

Vel skilgreindur réttur allra til góðrar menntunar og heilbrigðisþjónustu og gróska í menningarlífi. Lífskjör á Íslandi svipuð og í nágrannalöndum.

Jafnvægi
Jafnvægi

Stöðugt efnahagslíf og fjölbreytt atvinnutækifæri. Verðmætasköpun með hugviti og skynsamlegri nýtingu auðlinda nú og til framtíðar. Hallalaus fjárlög og skuldir ríkisins lækkaðar.

Viðskiptafrelsi
Viðskiptafrelsi

Markaðslausnir þar sem við á, gjaldeyrishöft felld niður, engar samkeppnishindranir. Frelsi, jafnrétti, lýðræði og jafn atkvæðisréttur fyrir alla.

Vestræn samvinna
Vestræn samvinna

Samningaviðræðum við Evrópusambandið lokið með hagstæðasta hætti fyrir Íslendinga og samningur borinn undir þjóðina.

Skráning

Skráning

Nöfn þeirra sem skrá
sig verða ekki birt.

Ég vil taka virkan þátt í undirbúningnum

* Staðfesting er send í tölvupósti. Nánari upplýsingar um síðuna.